News

Helstu fréttir dagsins af innlendum og erlendum vettvangi. Alla daga, árið um kring.
Utanríkisráðherra Bandaríkjanna fordæmir viðskiptaþinganir fimm ríkja gegn varnarmálaráðherra og fjármálaráðherra Ísraels. Hann segir að þeim beri að hafa í huga að Hamas sé hinn raunverulegi óvinur.
Frakkland vann Íslandi í Þjóðadeild kvenna í fótbolta, 0-2. Ísland endar í þriðja sæti í riðli sínum í A-deild og fer því í umspil. Þar mætir Ísland liði úr B-deild.Leikurinn var vígsluleikur nýs ...
Tveir stærstu hluthafar Play ætla að gera yfirtökutilboð í alla hluti flugfélagsins og afskrá það af hlutabréfamarkaði. Til stendur að fljúga undir maltnesku flugrekstrarleyfi og skila íslensku ...
Forstjóri Play segir farþega ekki eiga eftir að finna fyrir breytingum, nái yfirtaka félags sem hann fer fyrir fram að ganga. Vélarnar verði þær sömu, í sömu litum, með sömu áhöfnum. Nýgerðir ...
Háhyrningur sem strandaði í Gorvík við Korpúlfsstaði í gærkvöld er mögulega laskaður og tókst ekki að synda til sjávar þegar flæddi að.
Starfsfólk flugfélagsins Play finnur fyrir óvissu, sorg og reiði vegna áforma um yfirtöku félagsins. Þetta segir forseti stéttarfélags starfsfólksins. Mikilvægt sé að reyna að halda sem flestum í ...
Líklegt er að áttunarvandi hafi valdið því að grindhvalavaða lenti í grynningum við Ólafsfjörð í gær, frekar en að dýrin hafi verið veik. Þetta segir hvalasérfræðingur.
Íslenskt nýsköpunarfyrirtæki hefur þróað loftlagsvænt steinlím í stað sements. Hægt væri að minnka kolefnislosun af mannavöldum umtalsvert með umhverfisvænni byggingarmáta og frá og með september þarf ...
Betur fór en á horfðist þegar kennsluflugvél missti nefhjól yfir Austurvelli í aðflugi að Reykjavíkurflugvelli. Hjólið lenti framan við Alþingishúsið. Engum varð meint af. Flugvélin lenti áfallalaust ...
Hugað er að öryggismálum við Brúará eftir að ferðamaður féll í ánna og drukknaði. Ferðamálastjóri segir að stýra þurfi aðgengi á náttúrustöðum og auka fræðslu.